Questions? Feedback? powered by Olark live chat software

Fé safnað fyrir bæjinn Christchurch í Nýja sjálandi

Buggies for good (badge)
Allir sem vinna fyrir phil&teds klæjaði í fingurna að hjálpa whānau fjölskyldunni í bænum Christchurch í Nýja Sjálandi,fjölskylda sem varð fyrir  jarðskjálfta 22 Februar . Við spurðum fólk um hugmyndir hvernig við gætum hjálpað til. Við létum starfsmenn okkar bjóða hús sín til að skýla fólki, bjóða sig í sjálfboða vinnu í frítíma sínum, og sendum mat og fatnað til fórnarlamba ! Hér er það sem við enduðum svo með að gera að lokum:
christchurch-fundraising-thermometer
autograph

•  Við settum upp sölustanda á sumarhátíðum þar sem við seldum phil&teds, Mountain Buggy, og mokopuna vörur - þar sem allur ágóði rann óskiptur til Christchurch

•  vegna verkefnisinns  "Vagnar til góða"   gátum við gefuð áður elskaða vagna til fjölskyldna, og  samtaka eins og Ronald McDonald House CHCH og neonatal trust -  read more

christchurch-auction
•  Við héldum uppboð á trademe (stærsti uppboðsvefur í Ástralíu) og ebay með árituðum vörum frá phil&teds, með hjálp frá  All Blacks (ruðnings lið), Naomi Watts og Bret McKenzie, í "Flight of the Conchords" (já, við ætlum að name droppa!) -  read more
flight-conchords

•  Við elduðum fyrir íbúa sem fluttu til Wellington's Ronald McDonald hússins eftir jarðskjálftan 

•  Gefðu dag frumkvæðið - þú getur enn hjálpað! farðu til   donate-a-day.co.nz  og leggðu þitt af mörkum, koma svo ! 

Í júní 2010 söfnuðu phil&teds yfir $14,000 fyrir Ronald McDonald hússins í Christchurch - Við erum svo glöð að geta hjálpað!  Skoðaðu phil&thropic  gallerýið á facebook síðunni hjá okkur  !

Want to receive updates about new products and promotions?

Top